salfraedi
4444 palavras
18 páginas
Hvað fela góð samskipti í sér?Gagnkvæma virðingu
Hlustun
Kærleika
Einlægni
Skilning
Traust
Jákvætt hugarfar
Ákvörðun um vinnugleði
Hvað fleira?
Samskiptatækni
Sú “tækni” sem við notum í samskiptum er lærð – áunnin hegðun og oft ómeðvituð
Ef þörf er á getum við tileinkað okkur nýja hegðun og þannig gert samskipti okkar ánægulegri og árangursríkari
Grundvallaratriðið er að vera meðvitaður/uð um eigin samskiptahætti
Hvernig hlustandi er ég?
Hvernig gagnrýni ég?
Hvernig tek ég gagnrýni?
Að hrósa og þiggja hrós
Að vera ósammála
Að biðjast afsökunar
Samskiptakerfi á vinnustað
Baktal - Einelti
Slæm hlustun
Við:
Heyrum helming þess sem sagt er
Skiljum helming þess sem við heyrum
Munum helming þess sem við skiljum
Dæmum á viðeigandi hátt helming þess sem við munum
Bregðumst á viðeigandi hátt við helming af því
Virk/ Góð hlustun
Sýnum fulla athygli og nærveru
Spyrjum ef við missum þráðinn
Leggjum frá okkur fyrirframmótaðar hugmyndir um það hvað viðmælandi ætli að segja
Reynum að skilja – dæmum ekki
Erum á varðbergi gagnvart misskilningi – Fólk notar orð í ólíkri merkingu
Gefum viðmælanda til kynna að við höfum heyrt og skilið það sem sagt var með því að gefa stutta innihaldslýsingu og biðja um staðfestingu
Það er erfitt að taka heiðarlegri gagnrýni, sérstaklega ef hún kemur frá ættingja, vini, kunningja eða ókunnugum
Að gagnrýna - heilræði
Forðastu að gagnrýna: fyrir það sem er löngu liðið fyrir eitthvað sem ekki er hægt að breyta með því að særa eða niðurlægja svo aðrir heyri meðan þú ert reið/ur með langloku tali
Að gagnrýna – heilræði frh.
Vertu málefnaleg /ur
Ekki rugla saman hegðun og persónu
Vertu nákvæm/ ur – ekki alhæfa (alltaf/ aldrei)
Sýndu skilning – hlustaðu á viðbrögð viðmælanda þíns
Biddu um tillögur til úrbóta
Að taka gagnrýni
Hafðu vald á tilfinningum þínum
Ekki fara í vörn
Hlustaðu vandlega á rök og skýringar
Ef gagnrýnin er almenn eða óljós biddu þá um dæmi
Veltu fyrir þér hvort hún